8.2.05

Gengin í barndóm

Það er alltaf verið að tala um æskudýrkun og að allar konur amk. eigi að reyna að líta út eins og unglingsstelpur. Eitthvað hef ég nú misstigið mig í þessu eða misskilið. Af allri þessari umgengni minni við unga fólkið í skólanum tókst mér að ganga svo langt að nú er ég gengin alveg í barndóm.

Komin með eyrnabólgu með tilheyrandi sársauka og sýklalyfjum. Skil litlu börnin vel þegar þau verða snar vitlaus og gráta út í eitt vegna eyrnabólgu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sæl elskan !
farðu nú vel með þig svo þú verðir orðin hress föstudag,
bjögga
ps. og til hamingju með 12 ára afmælið í vin