22.11.05

Eitt orð / Mörg orð

Skemmtilegur leikur er í gangi á mailinu. Ég sendi fullt af vinum mínum og öðrum sem þekkja mig minna beiðni um að senda mér eitt orð sem lýsti mér. Og fékk fullt af svörum sem mér fannst athyglisverð:


STÓRKOSTLEG:-)
Óútreiknanlegadugleg
Trygg
Glaðlynd
Viðkvæm
ÆÐISLEG
Huh?
Traust
Uppörvandi
Hörkudugleg
Brosmild
Hláturmild
Indæl
ákveðinvelgefin


Merkilegt hvað maður finnur alltaf neikvæð orð um sjálfan sig en dettur ekki í hug öll þessi jákvæðu orð sem vinir mínir sendu mér.

Endilega bætið fleirum við í kommnentin

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað eitt orð sem er lýsandi fyrir þig gleymdist. Ákveðin! Afar lýsandi....
Kv. dóttirin

Nafnlaus sagði...

Var að skoða myndirnar - anssk.. stuð hefur verið enda ekki ónýtt að ferðast með henni Bjöggu. kv. gulla
ps. læt þig vita síðar um jólaföndrið einhver óvissa um verkefnið sjálft.

pirradur sagði...

Klukk