
Já þó ótrúlegt sé þá eru 28 ár liðin síðan ég eignaðis frumburðinn hana Sigrúnu Ósk

Svona litu við mæðgur út árið 1979 :-)

Jú jú og fermingarmyndin, ekki var tískan nú skemmtileg á þeim tíma. En hún fékk að ráða.
Hér skrifa ég ýmislegt sem kemur í hugann. Upphafið var textakúrs í FÁ en það reyndist verða ágætis leið þess að hafa samband við systkini mín erlendis. Svo hafði ég bara gaman af þessu á köflum svo ég læt bara vaða. Síðan er opin ef þér líkar ekki það sem ég skrifa skaltu bara ekki kíkja á síðuna :-)
2 ummæli:
He he - mín fermingarskyrta var alveg eins, bara rauð - og ég var líka í vesti ;) Enda fermdist ég sama ár..
Gaman að sjá á gömlum myndum af þér Ása hvað Hekla líkist þér.
Kveðja María
Til hamingju Sigrún Ósk með afmælið. Kveðja frá Flatkökunni.
Skrifa ummæli