
Í dag hefði tengdamóðir mín heitin Auður Hannesdóttir orðið níræð. Betri tengdamömmu var ekki hægt að hugsa sér eða tengdapabba heitinn Sigurð Hjálmarsson. Set hér inn mynd af þeim frá 1943 til heiðurs þeim heiðurshjónum. Blessuð sé minning þeirra.
Hér skrifa ég ýmislegt sem kemur í hugann. Upphafið var textakúrs í FÁ en það reyndist verða ágætis leið þess að hafa samband við systkini mín erlendis. Svo hafði ég bara gaman af þessu á köflum svo ég læt bara vaða. Síðan er opin ef þér líkar ekki það sem ég skrifa skaltu bara ekki kíkja á síðuna :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli