
Í dag er skvísan orðin 14 ára og ég óska henni hjartanlega til hamingju með daginn. Svo á hún að fermast þann 15. apríl nk. svo mikið er um að vera hjá henni.
Hver er Bryndís spyr kannski einhver, hún er skáömmubarnið mitt eða þannig jú hún er stóra systir hennar Heklu minnar samfeðra. Algert gull eins og pabbinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli