
Já það verður annasamur laugardagur og einn af þessum dögum sem maður vill helst geta klónað sig. Skemmtilegt að hafa mikið að gera en leiðinlegt að geta ekki sinnt öllu. Eyjólfur vinur minn er að sýna í Ráðhúsin hlakka til að kíkja á það.
Það var aðalfundur í Trimmklúbbnum Eddu áðan þar er 20 ára afmæli í uppsiglingu og sundleikfimin búin í vetur og göngurnar að hefjast, hlakka til að komast í göngurútínuna aftur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli