31.12.05

Áfram með leikinn

Bloggleikurinnheldur áfram þessir hafa sagt sína skoðun á mér og niðurstaðan er hér:

Hanna

1. Drífandi orkubolti, alltaf gott að fá knús frá Ásu Hildi.
2. Edlewiesse/Sound of music.
3. Diet kók.
4. Ogvodafone og Síminn minn.
5. Fyrsta minningin er frá mínum fyrsta aðalfundi í Halanum minnir að það hafi verið 2000. Við gengum í Halann.
6. Lax.
7. Eins og hjá Arndísi, ef það er eitthvað sem brennur á mér að vita varðandi Ásu þá spyr ég strax

Árni

1. Drífandi, orkumikill hógvær partýbolti.
2. White Christmas/Sound of music
3. Kirsuber
4. Internettengingin heima hjá mér...
5. Sjálfsbjörg í þoku, Halinn gerði línur MIKLU skýrari.
6. Örn... auðvitað.
7. Má Örn ekki fara að safna skeggi aftur?

Sigrún Ósk (dóttirin)

1. Þú hlærð alveg svakalega hátt
2. Sound of music, ekki spurning
3. hmmmmmm Ég veit ekki
4. Ég botna bara ekkert í þessu sem átti að meika sens bara fyrir mig og þig....
5. Ég man eftir að hafa verið skömmuð fyrir að borða graslauk í Langagerðinu.
6. Hrútur
7. Geturðu einhvern tíma verið í sömu peysunni 2 daga í röð?

María Jónsd

Ása Hildur:
1. Þú ert ákveðin, hreinskilin og góður hlustandi
2.My favourite things/Sound of music
3.Diet coke
4. Við gerum þetta saman þrátt fyrir....
5.Það tengist eitthvað Halanum...kannski fyrra leiklistarnámskeiðið hjá Guðjóni??
6.Mér dettur ekkert í hug....
7.Ég held ég þurfi ekki að spyrja þig að neinu...

Hef það ekki lengra í bil fríkaði út í langhund á halablogginu Þar kemur fram hvar hugurinn liggur þessa dagana. Eins og það sé eitthvað nýtt !!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Má ég vera með í leiknum :-)

Gleðilegt nýtt ár!!

Kveðja Arndís Hrund

Ása Hildur sagði...

Að sjálfsögðu mátt þú vera með Arndís
1. Þú vekur alltaf hjá upp hjá mér hlýjar tilfinningar
2. Krúttlegar kisu/bangsamyndir í country stíl
3. kaffibragð ekki spurning
4. Dettur bara ekkert í hug
5. Stúlkan með ljúfu augun við símann í Sjálfsbjargarhúsinu
6. Angóru köttur hvítur og loðinn og blíður
7. Á ekkert að fara að gifta sig (ekki það að það komi mér neitt við)
8. Já nú er að setja leikinn á bloggði sitt Arndís mín