
Kæru lesendur ég óska ykkur öllum Gleðilegra jóla og friðsældar á komandi ári um leið og ég þakka ykkur fyrir blogg-samveruna á árinu.
Hér skrifa ég ýmislegt sem kemur í hugann. Upphafið var textakúrs í FÁ en það reyndist verða ágætis leið þess að hafa samband við systkini mín erlendis. Svo hafði ég bara gaman af þessu á köflum svo ég læt bara vaða. Síðan er opin ef þér líkar ekki það sem ég skrifa skaltu bara ekki kíkja á síðuna :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli