22.12.05

Já já er ekki best að fylgja bloggtískunni ;-)

Þú skráir þig s.s. í skoðanir og ég:

Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig.
Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
Ég spyr þig að einhverju sem ég hef lengi velt fyrir mér um þig.
Ef þú lest þetta þá verðurðu að setja þetta á bloggið þitt...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hef einmitt séð þennan leik á nokkrum bloggum undanfarnar vikur og hef velt fyrir mér hvenær þetta rataði á Halabloggsíður ;)
Ætlaði mér ekki að taka þátt í þessu en kannski ég reyni ;)
Má ég fá heiðurinn af því að vera sú fyrsta sem skrifar um :) ??
Kveðja María

Ása Hildur sagði...

Já María mín en skilyrðið er að þú setjir þá þetta á bloggsíðuna þína? Eða þannig eru fyrirmælin ekki satt. En mér er heiður af að fá að skrifa um þig.
1. Fyrsta sem mér dettur í hug er þú átt fullt af flottum veskjum
2. Hippablómamunstur í gulum litum
3. Sprite
4. Við gerum þetta saman þrátt fyrir....
5. Óborganleg leikkona í Nakinn maður og annar í kjólfötum.
6. Kýr (ekki vegna vaxtarlegsins) heldur skaplyndisins seiglunnar og blíðunnar.
7. Er ekki alveg öruggt að þú verður með í Pókók ?
8. Nú er komið að þínum þætti....

Kjaftaskurinn sagði...

Ég vil líka vera með...
Kv. dóttirin

Ása Hildur sagði...

Þá er það dóttirin
1. Einu sinni gréstu í 23 tíma, þvílíkt úthald og seigla sem þú býrð enn yfir
2. Húsið á Sléttunni, kjólarnir
3. Poppkorn
4. Þetta sem þú baðst um um árið er velkomið núna
5. Þú horfðir svo gáfulega á mig um leið og þú leist heiminn augum
6. Högni
7. Á ekkert að fara að setja sér háleitt markmið námslega?

Nafnlaus sagði...

Ég vil líka vera með :) og gleðileg jól

Ása Hildur sagði...

Þá er það Kristinn
1. Stundum er minna betra en meira
2. Blanko
3. Grillaðar lambsneiðar í Krika
4. Hvernig fór nærbuxnamálið?
5. Geðillur eldri nemandi með munnræpu á milli stunanna
6. Gamall grábjörn að vakna af vetrarsvefni of snemma
7. Gerir þú aldrei framtíðarplön sem standast?
8. Já þá er að setja þetta á bloggið ;-)