
Annars minnir þessi mynd mig orðið endalaust á uppáhaldsbókina mína Da Vincy lykilinn ef þið eruð ekki búin að lesa hana þá er núna tækifærið um páskana.
Nú og fyrir trúleysingjana sem eru ekki vissir um hvers vegna skírdagur er yfir höfuð til þá upplýsist hér með að þann dag fyrir um það bil 2000 árum borðaði
Jesú síðustu kvöldmáltíðina með lærisveinum sínum og þvoði fætur þeirra. Gamla sögnin ,,að skíra" merkir að þvo eða gera hreint (sbr. skíra gull). Af því er nafn þessa dags komið, skírdagur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli