24.4.06

Meiri myndir



Þessi jólin varð Villi hamingjusamur fékk draumadúkkuna sína.



Hér er mamma með Villa, Stebba og Palli sennilega upp í Heiðmörk eða á Þingvöllum í sunnudagsbíltúr alltaf var sól í þá daga.



Hefðbundin jólauppstilling áður en við fórum að standa í fínu röðinni en það kom sennilega ekki til fyrr en Palli var fæddur og farinn að geta staðið



17 júni líklega þetta er Villi í Matrossufötunum sennilega 4 ára og Palli í fínu útprjónuðu peysunni frá Sveinsínu ömmu Sigrúnar Jónu. Frábært handverk því miður er þessi peysa ekki til lengur var orðin morkin þegar ég ætlaði að fara að setja Ingimar Atla í hana.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sigrun dóttir þín barast alveg eins og mamman - ótrúlegt - Sjáumst á morgun hjá Hönnu. kv.Gulla