
Þessa skemmtilega mynd tók Örn af þremur kynslóðum að glíma við nútíma stærðfræði sem reyndist ansi snúin. Sú yngsta hafði fyrri þrautina og sú í miðkynslóðinni hafði þá seinni eftir mikið bags og hugs þriggja kynslóða.
Fór upp í Krika í dag í vettvangsferð. Leist vel á það sem smiðirnir eru að gera held það verði hægt að halda böll á pöllunum beggja vega við bústaðinn. Og flotbryggjan var á sýnum stað. Líst vel á sumarið :-) Set inn myndir af framkvæmdunum á Krikasíðuna.
1 ummæli:
http://kjaftaskur.blog.is/blog/kjaftaskur/
Skrifa ummæli