
Kæru vinir og aðrir bloggarar ég ætla að nota tækifærið og þakka ykkur fyrir innlitið á árinu. Og óska ykkur velfarnaðar á nýju ári. Tölvan mín er að fara í exstreame makeover svo nú verður stutt hlé á blogginu fram yfir áramót. Held svo áfram á nýju ári með nýjum ævintýrum. Allt stefnir í að það verði rólega áramót hjá mér þetta árið.
3 ummæli:
Sæl Ása og gleðilega hátíð.
Ég var að kíkja á síðurnar hjá selpunum þínum (dóttur og dótturdóttur) og var að spá í hvort þú vissir hvernig þær fara að því að vera með sinn eigin "banner" á síðunni. Væri þakklát ef þú gætir upplýst mig um það. Mér vitandi býður kerfið nefnilega ekki upp á það, en langar að hafa það svoleiðis eins og á gömlu síðunni minni.
Kær kveðja Pálína
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þakka kærlega fyrir samstarfið á árinu og vona að það næsta verði ekki síðra.
Kveðja
Jóndi og Sigga
Ég er búin að setja inn leiðbeiningar um hvernig á að setja inn sin eigin banner á síðuna mína http://blog.central.is/sigrunosk/
Kv. Sigrún Ósk
Skrifa ummæli