19.7.05

Eitt sinn skáti ávallt skáti

Hekla segir að það sé ekki hægt að hætta í skátunum, og auðvitað hefur barnið rétt fyrir sér.

Nú skundum við á skátamót
Nú skundum við á skátamót
og skemmtum oss við Úlfljótsfljót.
Þá er lífið leikur einn
og lánsamur er sérhver sveinn,
sem þetta fær að reyna,
sem þetta fær að reyna,
sem þetta fær að reyna.
Nú reyni hver og einn.



Ekki það að ég sé farin á skátamót þó það sé öruggleg fjör þar, hér er slóðin á heimsíðu landsmótsins .

Mér finnst þessi mynd bara svo æðisleg skátaandinn og stoltið var svo geggjað. Flokkurinn minn hét hauskúpurnar og við vorum langflottastar á landsmóti í Viðey fyrir ýkt mörgum árum.

Engin ummæli: