En ég fékk smá verkefni í Halanum í dag og fór þá og kíkti á friðaða svæðið okkar á bakvið og tók þessa skemmtilegu gróðrarmynd. Vonandi blómstra allir Halar eins vel og bakgarðurinn.

Hér skrifa ég ýmislegt sem kemur í hugann. Upphafið var textakúrs í FÁ en það reyndist verða ágætis leið þess að hafa samband við systkini mín erlendis. Svo hafði ég bara gaman af þessu á köflum svo ég læt bara vaða. Síðan er opin ef þér líkar ekki það sem ég skrifa skaltu bara ekki kíkja á síðuna :-)
3 ummæli:
Verður þú ekki að útskýra aðeins betur hvað þúm meinar með "friðaða" svæðinu. Þetta hefur verið hálfgerður lókal brandari hjá okkur Hölum
Ja hvað skal segja. Skil nú ekki spurninguna. Með friðaða svæðinu er ég einmitt að vísa í lókal brandarann um friðaða svæðið sem er einskis manns land og gróðurinn fær að þrífast án afskifta manna. Annars svona fyrir þá sem ekki hafa komið þangað nýlega þá er einhver að reyna að rugla lífríkinu í friðlandinu með því að henda þangað plöntum af óæðrir uppruna en njólinn.
Annars fannst mér þetta bara skemmtilegt myndefni ;-)
Myndefnið er flott, og svei þeim sem er að blanda einhverju óæðra en Njólanum þarna saman við
Skrifa ummæli