
Alltaf finnst mér það merkilegt hvað börnin manns eldast hraðar en við. Ekki held ég að ég sé orðin 27 þó hún sé það. Algerlega óskiljanlegt.
Hér skrifa ég ýmislegt sem kemur í hugann. Upphafið var textakúrs í FÁ en það reyndist verða ágætis leið þess að hafa samband við systkini mín erlendis. Svo hafði ég bara gaman af þessu á köflum svo ég læt bara vaða. Síðan er opin ef þér líkar ekki það sem ég skrifa skaltu bara ekki kíkja á síðuna :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli