27.8.05

Nokkrar myndir frá menningarnótt

Jæja þá er þessi vika á enda að renna og maður er svona að jafna sig á menningarnóttinni. Og ákvað ég í tilefni af því að setja inn nokkrar myndir frá því kvöldi


Gunnsó og Bjarki sem buðu okkur heim. Takk strákar þið eruð yndislegir.



Svona í tilefni af endurfundunum urðum við að smella af mynd af okkur Nonna.



Tveir gamlir vinir og rokkarar að grilla á heimsins stærsta grilli sem dugði alveg í þessarri veislu.



Jú jú Örn og Nonni urðu líka að fá mynd.



Oddný og Stebba í stuði. takið eftir þessu gullfallega veggteppi. Þetta er víst orginallinn en copyering er á Þjóðminjasafninu. Gunnsó getur frætt ykkur betur um sögu þess sem er stórmerkileg.



Svo er þessi mynd sem var tekinn á símann í rigningunni um það bil sem allt var að fara í bál og brand. Er bara helv... stolt af þessari mynd.

Engin ummæli: